Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð í dag í æfingaleik, en leikið var í Finnlandi.
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð.
Félög geta nú staðfest þátttöku sína í Deildarbikarnum 2020, í síðasta lagi fimmtudaginn 24. október.
U21 ára landslið karla mætir Svíþjóð á laugardag í undankeppni EM 2021. Leikurinn fer fram á Olympia í Helsingborg og hefst kl. 13:45.
U19 landslið karla vann 1-0 sigur á Finnum í vináttuleik sem fram fór ytra í dag, miðvikudag, og kom sigurmarkið undir lok leiksins.
Framundan eru tveir leikir A landsliðs karla í undankeppni EM 2020 - gegn Frakklandi og Andorra.
U19 karla mætir Finnum í vináttuleik í dag, miðvikudag, og hefur byrjunarlið Íslands verið opinberað.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í afreksæfingum KSÍ að Ásvöllum 16. október.
Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir tveimur KSÍ II þjálfaranámskeiðum á næstu vikum.
U19 landslið kvenna beið lægri hlut gegn Spáni í lokaumferð undankeppni EM, en riðillinn er leikinn hér á landi.
Ísland vann góðan 6-0 sigur gegn Lettlandi í undankeppni EM 2021, en leikið var í Liepaja í Lettlandi.
Ársmiðahöfum að heimaleikjum A landsliðs karla var boðið á æfingu liðsins á Laugardalsvelli á mánudagskvöld.
.