Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland og Spánn mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda á þriðjudag í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins í undankeppni EM.
U19 landslið kvenna lagði Kasakstan 7-0 í dag í undankeppni EM, riðli sem fram fer hér á landi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Kasakstan.
A landslið kvenna mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 þriðjudaginn 8. október.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Airbus UK Broughton og Cardiff Met University í Velsku úrvalsdeildinni.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development móti í Póllandi dagana 20.-25. október.
Ísland tapaði 0-4 gegn Frakklandi, en leikið var í Nimes í Frakklandi.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í leikjunum gegn Frakklandi og Andorra.
U19 ára landslið kvenna mætir Kasakstan á laugardag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020.
Alls mættu 134.354 áhorfendur á leikina 132 í Pepsi Max deild karla 2019, sem gerir 1.018 manns að meðaltali á hvern leik.
A landslið kvenna mætir Frakklandi á föstudag í æfingaleik, en leikið er ytra. Leikurinn fer fram á Stade des Costiers og hefst kl. 19:00 að íslenskum...
Miðasala á leik U21 ára landsliðs karla gegn Írlandi er hafin á tix.is, en leikurinn fer fram 15. október og hefst kl. 15:00.
.