Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna mætir Skotlandi á laugardag í öðrum leik sínum á Pinatar Cup. Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma og fer fram á Pinatar...
U19 ára landslið kvenna vann mjög góðan 4-1 sigur gegn Sviss á La Manga, en Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði þrennu og Barbára Sól Gísladóttir eitt.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Sviss.
Ísland vann 1-0 sigur gegn Norður Írlandi í fyrsta leik liðsins á Pinatar Cup, en það var Dagný Brynjarsdóttir sem skoraði eina mark leiksins.
U19 ára lið kvenna spilar þrjá æfingaleiki á La Manga á Spáni næstu daga. Á morgun, fimmtudag, leikur liðið gegn Sviss og hefst leikurinn kl. 17:00.
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Norður Írlandi.
Ísland er í riðli A2 með Englandi, Belgíu og Danmörku í Þjóðadeild UEFA, en dregið var í Nyon.
A landslið kvenna mætir Norður Írlandi á miðvikudag í fyrsta leik liðsins á Pinatar Cup, en leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.
Uppselt er á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer á Laugardalsvelli fimmtudaginn 26. mars.
Dregið verður í Þjóðadeild UEFA á þriðjudag og hefst drátturinn kl. 17:00. Hægt verður að fylgjast með honum í beinni útsendingu á vef UEFA.
Á 134. ársfundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) voru samþykktar mjög óverulegar breytingar á knattspyrnulögunum 2020/21.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í milliriðli sem fram fer í Ungverjalandi 16.-25.mars n.k...
.