Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Austurlandi 11. janúar, en um er að ræða æfingar fyrir bæði stúlkur og drengi.
Afreksæfingar KSÍ fyrir Austurland verða laugardaginn 11. janúar 2020 og fara þær fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
Guðni Kjartansson var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla fer af stað laugardaginn 4. janúar, en þá mætast Fjölnir og Þróttur R. í Egilshöll og hefst leikurinn kl. 15:15.
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla hefst á föstudaginn þegar átta liða úrslitin fara fram.
A landslið karla leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar. Valinn hefur verið 23 manna leikmannahópur fyrir verkefnið.
A landslið karla mætir Kanada og El Salvador í tveimur vináttuleikjum í janúar, en báðir leikirnir fara fram í Bandaríkjunum.
Sara Björk Gunnarsdóttir var í 3. sæti í kosningu samtaka íþróttafréttamanna um Íþróttamann ársins 2019.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 6.-8. janúar.
Glódís Perla Viggósdóttir, Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir eru á meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019.
Umsóknarferlinu fyrir UEFA CFM námið sem haldið verður hér á landi á árinu 2020 er nú lokið. Vel á þriðja tug umsókna bárust um þau 20 sæti sem voru í...
Samsstarfssamningi Inkasso og KSÍ um næst efstu deildir Íslandsmótsins er nú lokið eftir fjögurra ára farsælt samstarf. Næst efstu deildir karla og...
.