Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
UEFA hefur tilkynnt að milliriðlum í EM U17 og EM U19 karla og kvenna hafi verið frestað um óákveðinn tíma.
Íslandsmótið í FIFA fer fram dagana 28. og 29. mars næstkomandi. Opnað hefur verið fyrir skráningu í mótið og er skráningarfrestur til 25. mars.
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) verður haldinn í fundarsal KSÍ á 3. hæð mánudaginn 30. mars kl. 18:00.
Handhafar A og DE skírteina KSÍ geta frá og með fimmtudeginum 12. mars kl. 12:00 sótt um miða á leik A landsliðs karla við Rúmeníu í umspili um...
Sett hefur verið saman stutt myndband sem sýnir hvernig síðustu sjö dagar hafa gengið fyrir sig á Laugardalsvelli við undirbúning umspilsleiksins við...
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Úkraínu, en liðin mættust í lokaumferð Pinatar-mótsins á Spáni í dag, þriðjudag.
Í liðinni viku fór fram fyrsta vinnulotan af þremur í UEFA CFM náminu sem nú er haldið í fyrsta sinn hjá KSÍ. Í þessari fyrstu vinnulotu var fjallað...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu.
Páll Júlíusson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, er látinn. KSÍ kveður fallinn félaga, sendir innilegar samúðarkveðjur til fjölskyldu og ástvina og...
Undankeppni eEURO 2020 í PES er farin af stað, en fyrstu leikirnir fóru fram 9. mars.
Afreksæfingar KSÍ verða á Norðurlandi dagana 17. og 18. mars næstkomandi, en um er að ræða æfingar fyrir stúlkur og drengi fædda 2004 og 2005.
.