Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 12/2020 Fram gegn Stjórn KSÍ. Hefur málinu verið vísað frá aga- og úrskurðarnefnd.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 11/2020 KR gegn Stjórn KSÍ. Hefur málinu verið vísað frá aga- og úrskurðarnefnd.
Nokkrar breytingar verða á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir síðasta leik ársins, Þjóðadeildarleik gegn Englandi á Wembley á miðvikudag.
Ísland tapaði 1-2 gegn Danmörku í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fór fram á Parken í Kaupmannahöfn.
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Danmörku.
Þegar litið er yfir leikmannahóp A landsliðs karla má sjá að góðar líkur eru á að leikja- og markamet liðsins falli á næstu misserum.
KSÍ V þjálfaranámskeiði, sem áætlað var að halda helgina 27.-29. nóvember, hefur verið frestað um óákveðinn tíma
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu mun KSÍ II þjálfaranámskeiðið vera með breyttu sniði þetta árið. Öll bókleg kennsla verður á netinu.
U21 ára landslið karla vann frábæran 2-1 sigur gegn Írlandi í undankeppni EM 2021, en leikið var ytra.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Írlandi.
Þann 18. nóvember verður íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum heimilt á ný.
Erik Hamrén, þjálfari A landsliðs karla, tilkynnti á blaðamannafundi í dag, laugardag, að hann hygðist ekki halda áfram með liðið eftir að keppni í...
.