Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að að allir leikir á vegum KSÍ fari fram án áhorfenda þar til annað verður ákveðið og nær þessi ákvörðun til leikja sem...
Að teknu tilliti til veðurspár hefur mótanefnd KSÍ ákveðið að fresta fimm leikjum í Pepsi Max deild karla sem fara áttu fram á sunnudag til mánudags.
70. ársþing FIFA var haldið í dag, föstudaginn 18. september. Þingið var rafrænt að þessu sinni, stýrt frá höfuðstöðvum FIFA í Zürich í Sviss.
A landslið kvenna mætti Lettlandi í undankeppni EM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudagskvöld, og vann öruggan níu marka sigur.
Í ljósi fjölgunar á COVID-19 greiningum síðustu daga hefur KSÍ ákveðið að takmarka aðgengi áhorfenda að Hæfileikamóti drengja sem fram fer í Egilshöll...
Sara Björk Gunnarsdóttir hefur verið tilnefnd af UEFA sem einn af þremur bestu miðjumönnum Meistaradeildar Evrópu.
Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp stúlkna fyrir Hæfileikamót N1 og KSÍ.
A landslið karla er í 41. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur um tvö sæti frá því listinn var síðast gefinn út.
A landslið kvenna mætir Lettlandi á Laugardalsvelli í dag, fimmtudag, og hefst leikurinn kl. 18:45, í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2...
Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA á þriðjudag voru teknar ákvarðanir um frestanir og breytingar á mótum, m.a. á milliriðlum U19 landsliða karla og...
Íslandsmeistarar KR mæta Flora Tallinn frá Eistlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. Leikurinn fer fram á Lilleküla Stadium í...
A landslið kvenna kom saman á mánudag og hóf undirbúning sinn fyrir leiki gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM 2022.
.