Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Styrkleikaflokkun fyrir Evrópuhluta undankeppni HM A karla 2022 hefur verið opinberuð og er Ísland í 3. flokki. Dregið verður í riðla í höfuðstöðvum...
A landslið kvenna vann í dag 3-1 sigur á Slóvakíu í undankeppni EM. Slóvakía leiddi í hálfleik en íslenska liðið sýndi styrk sinn í seinni...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Slóvakíu.
Ísland mætir Slóvakíu á fimmtudag í undankeppni EM 2022, en leikið er í Senec í Slóvakíu.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur á ný kveðið upp úrskurð í máli Fram gegn Stjórn KSÍ og hafnað kröfum knattspyrnudeildar Fram í málinu.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur á ný kveðið upp úrskurð í máli KR gegn Stjórn KSÍ. Nefndin hafnar kröfum knattspyrnudeildar KR í málinu.
Undirbúningur A landsliðs kvenna fyrir leikina tvo í undankeppni EM 2022 er hafinn í Slóvakíu.
UEFA hefur nú staðfest við KSÍ að Ísland sé á meðal þeirra 16 þjóða sem eiga lið í úrslitakeppni EM U21 karla.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóma í málum Fram og KR gegn Stjórn KSÍ. Báðum málum er vísað aftur til aga- og úrskurðarnefndar til...
Dagsetningu árlegs formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ hefur verið breytt. Fundurinn verður haldinn 4. desember næstkomandi (ekki 27. nóvember...
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur þurft að gera tvær breytingar á hópi liðsins fyrir leikina gegn Slóvakíu og Ungverjalandi.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið er að jafna tækifæri...
.