Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrri fundur leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2021 fór fram á miðvikudag.
Byrjendadómaranámskeið fyrir konur verður haldið fimmtudaginn 18. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 17:30.
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að KFS tefldi fram ölöglegu liði gegn Njarðvík í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 5. mars...
Út er kominn bæklingurinn Íþróttir barnsins vegna á ensku og heitir hann Sports – for our children.
Umsóknir um styrki úr mannvirkjasjóði KSÍ þurfa að berast framkvæmdastjóra KSÍ fyrir 15. apríl ár hvert. Umsóknir skulu vera ítarlegar og ýmis gögn...
Afreksæfingar KSÍ voru á Austurlandi um helgina og fóru æfingarnar fram í Fjarðabyggðarhöllinni.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 11. mars kl. 17:30.
KH og Hamar mætast á laugardag í fyrsta leik C deildar Lengjubikars kvenna.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 3. mars var leikmaður Léttis, Andri Már Ágústsson, úrskurðaður í þriggja leikja bann í keppnum á vegum KSÍ vegna...
Uppfærsla á reglum KSÍ um sóttvarnir snýr að miðasölu og skráningu upplýsinga um vallargesti.
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ.
Afreksæfingar KSÍ/Þjálfum saman verður í Fífunni 11. mars, en um er að ræða hóp stúlkna.
.