Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi stjórnar KSÍ 18. febrúar sl. voru samþykktar tímabundnar breytingar er snúa að leikmannaskiptingum í efstu deildum karla og kvenna.
KSÍ hlaut á dögunum Íslensku auglýsingaverðlaunin 2020 (Lúðurinn) fyrir nýja ásýnd landsliðanna.
Á fundi stjórnar KSÍ 15. apríl sl. var samþykkt ný reglugerð KSÍ um viðmiðanir og sértækar ráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónaveiru.
Á fundi stjórnar KSÍ 15. febrúar sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og reglugerð KSÍ um áfrýjunardómstól KSÍ.
Keppni í Mjólkurbikarnum 2021 er að hefjast og eru fjölmargir leikir á dagskrá næstu daga.
KSÍ hefur nú smíðað sína fyrstu opinbera stefnu um samfélagsleg verkefni. Framtíðarsýn KSÍ er að knattspyrnustarfið verði talið álitlegur kostur til...
Guðmundur Hólmar Helgason og Orri Rafn Sigurðarson hafa verið í starfsnámi hjá KSÍ á síðustu vikum og mánuðum og unnið að afmörkuðum verkefnum fyrir...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 22 manna leikmannahóp til æfinga í Kórnum í Kópavogi dagana 28.-30. apríl...
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U15 landsliðs kvenna, hefur valið 32 leikmenn frá 14 félögum til æfinga í Kaplakrika í Hafnarfirði dagana 26.-28. apríl...
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 30 manna hóp til æfinga dagana 26.-28. apríl næstkomandi.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) þriðjudaginn 27. apríl kl. 17:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og...
Í dreifibréfi nr. 2/2021 sem sent var til aðildarfélaga í vikunni eru kynntar breytingar á reglugerðum KSÍ um knattspyrnumót, aðgönguskírteini og...
.