Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarreglur sem taka gildi á miðnætti 24. mars og gilda í 3 vikur. Íþróttir sem krefjast meiri nálægðar en 2...
Vegna tilmæla heilbrigðisyfirvalda hefur KSÍ tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem fara áttu fram í dag, miðvikudaginn 24. mars. Um er að...
KSÍ hefur gengið frá tímabundinni ráðningu Gríms Gunnarssonar í hlutastarf á knattspyrnusvið. Grímur mun starfa við sálfræðimælingar og sálfræðitengda...
Ísland hefur leik á EM 2021 á fimmtudag þegar U21 karla mætir Rússlandi.
A landslið karla mætir Þýskalandi í Duisburg á fimmtudag, í fyrsta leik ársins og jafnframt 500. leik íslenska liðsins frá upphafi.
Ísland leikur fyrsta leik sinn á EM 2021 á fimmtudag, en þá mætir liðið Rússlandi í Györ.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið 32 leikmenn frá 13 félögum sem taka þátt í æfingum 29.-31. mars.
A landslið kvenna mætir Ítalíu í vináttuleik í apríl og fer leikurinn fram ytra.
A landslið karla er komið til Düsseldorf í Þýskalandi og undirbúningur fyrir 500. leik liðsins frá upphafi er kominn á fullt, leik gegn Þjóðverjum í...
Haukur Hinriksson, yfirlögfræðingur á skrifstofu KSÍ, verður í námsleyfi frá miðjum september 2021 til loka maí 2022. Haukur mun sækja nám í...
Frestað: Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 25. mars kl. 17:30.
Síðari fundur leyfisráðs KSÍ í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2021 fór fram á miðvikudag og voru þátttökuleyfi 16 félaga samþykkt.
.