Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Valur mætir Dinamo Zagreb í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Reglur KSÍ um sóttvarnir hafa verið uppfærðar í samræmi við tilmæli ÍSÍ og þær breytingar sem orðið hafa á reglum um sóttvarnir.
A landslið kvenna mætir Írlandi vináttuleik á Laugardalsvelli á þriðjudag kl. 17:00. Miðasala á leikinn er í fullum gangi á Tix.is og er leikurinn...
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið 32 leikmenn frá 17 félögum sem taka þátt í úrtaksæfingum á Selfossi dagana 21.-24...
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla...
Ísland vann 3-2 sigur gegn Írlandi í fyrri vináttuleik þjóðanna, en leikið var á Laugardalsvelli.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið liðsins fyrir leikinn gegn Írlandi.
A landslið kvenna mætir Írlandi í tveimur vináttulandsleikjum á Laugardalsvelli næstu daga. Fyrri leikurinn er föstudaginn 11. júní og sá seinni...
A landslið karla gerði 2-2 jafntefli við Pólland í vináttulandsleik í Poznan í kvöld, þriðjudagskvöld. Íslenska liðið lék vel í leiknum og var óheppið...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, gerir fimm breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Færeyjum.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 26 leikmenn frá 13 félögum sem taka þátt í æfingum á Selfossi í júní.
Ívar Orri Kristjánsson dæmdi vináttuleik Færeyja og Liechtenstein á mánudag, en leikurinn fór fram í Þórshöfn í Færeyjum.
.