Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fjörtíu og þrjár umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2021 og er heildarkostnaður við áætlaðar framkvæmdir tæpir 4,3 milljarðar kr. Til...
Dregið hefur verið í undankeppni meistaradeildar kvenna en Breiðablik og Valur voru í pottinum þegar dregið var í höfuðstöðvum UEFA.
U16 landslið kvenna tekur þátt í opna NM sem hefst í vikunni og er með nokkuð breyttu sniði. Liðið leikur 3 staka leiki og ekki verða spilaðir leikir...
Breiðablik og Valur verða í pottinum þegar dregið verður í UEFA Women´s Champions League í höfuðstöðvum UEFA á föstudag.
KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið lokahóp til þátttöku í Norðurlandamóti U16 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku...
UEFA hefur ákveðið að afnema regluna um mörk á útivöllum í Evrópukeppnum félagsliða frá og með keppnistímabilinu 2021/2022.
A landslið kvenna stendur í stað á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í liðinni viku, er í 17. sæti listans sem var síðast gefinn út í apríl.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla 2021 og fara leikirnir fram dagana 10.-12. ágúst næstkomandi.
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og er ljóst að framundan eru tveir hörkuleikir um réttinn til að leika til úrslita í keppninni í...
Í framhaldi af afléttingu allra samkomutakmarkana innanlands, sem tilkynnt var um í morgun, hefur ÍSÍ gefið út yfirlýsingu til allra sambandsaðila. Í...
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U16 og U17 landsliða kvenna og aðstoðarþjálfara U19 kvenna (eitt stöðugildi, fullt starf).
.