Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið verður í Mjólkurbikarnum mánudaginn 28. júní næstkomandi kl. 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ (undanúrslit kvenna og 16-liða úrslit karla).
Skrifstofa KSÍ hefur látið útbúa nýtt rafrænt kerfi fyrir afgreiðslu félagaskipta og mun það opna formlega mánudaginn 28. juní næstkomandi á innri vef...
Stjórn KSÍ hefur sent aðildarfélögum ákall vegna frétta og frásagna af framkomu í garð dómara undanfarnar vikur. Áreiti og ógnandi tilburðir hafa...
Það eru fullt af leikjum í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni, en þá fara fram 32 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna.
Breyting hefur verið gerð á leikvelli leiks KA og Vals í Pepsi Max deild karla.
Vegna umfjöllunar um Eið Smára Guðjohnsen vill KSÍ koma því á framfæri að málefni hans hafa verið í viðeigandi farvegi hjá KSÍ.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar, en leikirnir fara fram dagana 22. og 29. júlí.
Ísland vann tveggja marka sigur gegn Írum í síðari vináttuleik þjóðanna, en leikið var á Laugardalsvelli.
Þorsteinn H. Halldórsson gerir fimm breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Írlandi.
Nýlega útskrifuðust 14 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ VI þjálfaranámskeið.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Europa Conference League.
.