Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 8.-10. nóvember.
Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í Íslandsmótinu innanhúss, Futsal 2022, í meistaraflokki karla.
Í ljósi þess að COVID-19 smitum hefur fjölgað hratt í samfélaginu undanfarna daga er vert að minna á atriði er snerta íþróttastarf.
Vegna aðstæðna og tilmæla almannavarna hefur verið ákveðið að fresta fyrirhuguðum Markmannsskóla KSÍ (drengir) sem fara átti fram 5.-7. nóvember.
A landslið kvenna verður í D-riðli ásamt Frakklandi, Ítalíu og Belgíu í úrslitakeppni EM 2022 á Englandi næsta sumar, en dregið var í riðla í...
U17 landslið karla gerði í dag markalaust jafntefli við Ungverjaland í lokaleik sínum í undankeppni EM. Úrslitin þýða að bæði lið sitja eftir í...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 26. október sl. voru samþykkt þau tvö tímabil innan keppnistímabilsins 2022 þar sem félagaskipti leikmanna á milli félaga...
U17 landslið karla mætir Ungverjalandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag. Smellið hér að neðan til að skoða byrjunarliðið.
Miðasala á EM 2022 hefst í vikunni. Gefinn verður út sérstakur hlekkur og kóði sem gerir kaupandanum kleift að velja miða í svæði íslenskra...
Dregið verður í lokakeppni EM 2022 fimmtudaginn 28. október. Drátturinn verður í beinu streymi á vef UEFA og einnig á vef RÚV og hefst kl. 16:00 að...
A landslið kvenna vann fimm marka sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 og er íslenska liðið í öðru sæti riðilsins með sex stig eftir þrjá leiki.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, gerir sjö breytingar á byrjunarliði liðsins frá leiknum gegn Tékklandi.
.