Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ telur það algerlega óásættanlegt ef ekki verður unnt að hefja á þessu ári undirbúning að byggingu þjóðaleikvanga.
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun...
A landslið karla tapaði 0-5 gegn Spáni í vináttuleik, en leikið var á Riazor í A Coruna á Spáni.
Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ eru á meðal þeirra sem fjallað er um í grein á vef UEFA um fjölgun kvenna...
U21 karla gerði 1-1 jafntefli gegn Kýpur í undankeppni EM 2023.
U17 ára landslið kvenna vann 4-1 sigur gegn Írlandi í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.
U19 ára landslið karla vann frábæran 3-0 sigur gegn Rúmeníu í síðasta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Kýpur.
Þorvaldur Árnason dæmir leik Möltu og Litháen í undankeppni EM 2023 hjá U21 karla.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjuarliðið fyrir leikinn gegn Rúmeníu.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 4.-6. apríl.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar dagana 4.-6. apríl.
.