Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Handbók leikja inniheldur ábendingar og leiðbeiningar til félaga um framkvæmd leikja. Handbókin er ætluð öllum félögum við framkvæmd leikja í...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 4. apríl síðastliðinn var samþykkt ályktun þar sem fram kemur m.a. að málefni þjóðarleikvangs séu langt frá því að vera á...
72. þing FIFA fór fram í Katar um mánaðamótin. Ísland var eina aðildarþjóð FIFA þar sem allir þingfulltrúarnir voru konur.
Formaður KSÍ og framkvæmdastjóri funduðu í vikunni með forystu UEFA í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss. Meðal þess sem rætt var á fundinum voru...
Meistarakeppni KSÍ í karlaflokki fer fram sunnudaginn 10. apríl, þar sem mætast Víkingur og Breiðablik. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli, hefst kl...
U19 ára landslið kvenna mætir Englandi á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
A landslið kvenna vann frábæran 5-0 sigur gegn Hvíta Rússlandi, en leikið var í Belgrad.
Tæplega þrjátíu leikmenn frá fimm félögum hafa verið valdir til að taka þátt í æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðvesturlandi.
Fimmtudaginn 7. apríl kl. 12:00 býður KSÍ upp á súpufund á þriðju hæð á Laugardalsvelli. Fyrirlesarinn er Þórður Einarsson, yfirþjálfari yngri flokka...
U19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 gegn Belgíu í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
KSÍ vinnur nú að því að gera samning við Wyscout um að greina leiki í A-riðlum Íslandsmóts 3. flokks karla og 3. flokks kvenna.
A kvenna mætir Hvíta Rússlandi í Belgrad á fimmtudag kl. 16:00. Leikurinn er i beinni útsendingu á RÚV.
.