Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundum stjórnar KSÍ 24. mars og 4. apríl voru samþykktar tímabundnar breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót varðandi leikmannaskiptingar í...
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur í undankeppni FIFAe Nations Series í lok vikunnar.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Mjólkurbikar KSÍ, Meistarakeppni KSÍ, Bestu deildunum, Lengjudeildunum, 2. deild karla og 3. deild karla.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjölmiðlaskírteini KSÍ (F skírteini) fyrir knattspyrnumótin 2022.
Keppni í Mjólkurbikarnum 2022 hefst föstudaginn 8. apríl með fyrstu leikjum í bikarkeppni karla. Mjólkurbikar kvenna hefst 29. apríl.
U19 ára landslið kvenna mætir Belgíu á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Sóley Guðmundsdóttir hefur verið ráðin til starfa í Samskiptadeild á skrifstofu KSÍ og mun hún hefja störf í vikunni.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið mánudaginn 11. apríl í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 17:30.
Um liðna helgi fór fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil.
Breiðablik fagnaði sigri í úrslitaleik Lengjubikars kvenna á föstudagskvöld og er það 8. Lengjubikarmeistaratitill félagsins í meistaraflokki kvenna.
Breiðablik og Stjarnan mætast í dag, föstudaginn 1. apríl, í úrslitaleik Lengjubikars kvenna.
A landslið karla er í 63. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
.