Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslensku stelpurnar í U19 landsliðinu léku í dag sinn annan leik í undanriðli fyrir EM, sem fram fer í Rúmeníu. Leiknum lyktaði 1-2 fyrir þær...
Íslenska U19 kvennaliðið tapaði fyrsta leik sínum í riðlakeppni EM en riðillinn er leikinn í Rúmeníu. Íslenska liðið tapaði 1-7 og er það...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt liðið sem mætir Hvít-Rússum ytra þann 6. maí nk. Leikurinn er liður í...
Á slaginu kl. 11 að íslenskum tíma hefst leikur Englands og Íslands í millirðlum fyrir EM sem fram fer þessa dagana í Rúmeníu. Ólafur Þór...
Lúkas Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Andorra ytra þann 3. maí í forkeppni Evrópumóts U21 landsliða...
Ennþá eru eftir miðar á HM 2006 í Þýskalandi sem hefst 9. júní. Fimmta þrep söluferlis FIFA hefst 1. maí en einungis er hægt að kaupa miða á...
Um helgina hittast landsdómarar á Selfossi og búa sig undir sumarið. Verður þar farið yfir breyttar áherslur í dómgæslu og breytingar...
Útbreiðslu- og þjálfunarverkefni KSÍ heldur áfram undir stjórn Luka Kostic. Nú er komið að því að heimsækja Egilsstaði og mun Luka vera þar...
Samninga- og félagaskiptanefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli HK gegn KR, en HK lagði fram kvörtun þar eð talið var að fulltrúi KR hefði í leyfisleysi...
Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Víkings Ólafsvíkur og FH í meistaraflokki karla sem fram fór í deildarbikarkeppni karla hinn...
Fimmtudaginn 13. apríl síðastliðinn var haldið upp á 75 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Hauka og voru af því tilefni veitt þrjú silfurmerki KSÍ og tvö...
Annað unglingadómaranámskeið ársins hefst 28. apríl næstkomandi og er sem fyrr að mestu leyti um heimanám að ræða. Þátttakendur sækja...
.