Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska kvennalandsliðið fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Hafa þær sætaskipti við landslið Úkraínu og stíga upp í 18...
UEFA hefur samþykkt umsókn KSÍ um að fá að halda sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara. Alls voru 41 E-stigs þjálfari sem sóttist eftir að fara á...
Landsliðsþjálfari U17 og U21, Luka Kostic, sinnir útbreiðslu- og fræðslustarfi KSÍ. Heimsækir hann aðildarfélög um allt land og á morgun...
Ásthildur Helgadóttir landsliðsfyrirliði hlaut sína aðra áminningu í forkeppni HM í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi 6. maí síðastliðinn og verður í...
Samið hefur verið um útsendingar frá leikjum A-landsliðanna næstu 4 árin, 2006-2009. Heimalandsleikir verða beint á RÚV. Landsleikir A liðs karla á...
Félög í Landsbankadeild karla 2006 fengu þátttökuleyfi sín formlega afhent á kynningarfundi deildarinnar í Smárabíói síðastliðinn...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að gefa öllum A, B og C deildardómurum sínum forláta úr að gjöf. Þessi svissnesku úr eru sérstaklega...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, heldur áfram för sinni á milli félaga um allt land. Ísafjörður er áfangastaðurinn í þetta...
Í samræmi við lið 10.2 í reglugerð um Deildarbikarkeppni hefur skrifstofa KSÍ staðfest...
A landslið kvenna vann góðan sigur á Hvít-Rússum í undankeppni HM 2007 í dag, laugardag, en leikið var í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Sigurinn...
Jörundur Áki Sveinsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins sem leikur gegn Hvít-Rússum, laugardaginn 6. maí, kl. 14:00. ...
KSÍ hefur í dag skilað inn umsókn til UEFA um að fá að halda sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara í nóvember á þessu ári. Umsóknin verður tekin...
.