Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla hefur fallið um eitt sæti milli mánaða á styrkleikalista FIFA og er nú í 93. sæti. Brasilíumenn eru efstir sem fyrr, en...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar U17 og U19 landsliða kvenna.
Á undanförnum árum hafa fjölmargir knattspyrnuþjálfarar heimsótt erlend félagslið og kynnt sér þjálfun þeirra.
ÍBV var á dögunum veitt sérstök viðurkenning fyrir besta grasrótarviðburð ársins 2005 - Shellmót ÍBV. Það voru fulltrúar KSÍ sem...
Á aðalfundi KÞÍ 12. nóvember síðastliðinn voru Ólafur Jóhannesson þjálfari FH og Úlfar Hinriksson...
Dagana 19. og 20. nóvember næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U19 landslið kvenna á Stjörnuvelli í Garðabæ og í Egilshöll í Reykjavík. ...
Síðastliðinn laugardag fór fram fundur með formönnum aðildarfélaga KSÍ og var hann haldinn á Hótel Nordica í Reykjavík. Á fundinum var rætt...
Á aðalfundi KÞÍ síðastliðinn laugardag veitti formaður félagsins, Sigurður Þórir Þorsteinsson, fjórum aðilum gullmerki KÞÍ fyrir framlög sín...
Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna leiki vináttulandsleik gegn Hollendingum ytra 12. apríl næstkomandi. Leikurinn er liður í...
KSÍ heldur IV. stigs þjálfaranámskeið helgina 11-13. nóvember næstkomandi. Alls hafa rúmlega 40 þjálfarar skráð sig á námskeiðið. ...
Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram í Fífunni og Egilshöll um næstu helgi. Alls hafa 36 leikmenn verið boðaðir til æfinga að...
FIFA hefur sektað KSÍ um 5.000 svissneska franka, andvirði um 230.000 króna, vegna fjögurra áminninga sem leikmenn Íslands hlutu í lokaleik...
.