Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland er í 19. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir kvennalandslið í lok ársins og fellur um tvö sæti frá því listinn var síðast gefinn út. ...
Ákveðið hefur verið að Bjarni Jóhannsson muni aðstoða Eyjólf Sverrisson með þjálfun A-landsliðs karla, og að Birkir Kristinsson muni aðstoða...
Knattspyrnudeild Selfoss varð 50 ára 15. desember síðastliðinn og hélt veglegt afmælishóf af því tilefni. Fimm einstaklingar sem starfað hafa fyrir...
Síðasti FIFA-styrkleikalisti ársins fyrir karlalandslið hefur verið gefinn út og er Ísland í 94. sæti. Brasilíumenn ljúka árinu á...
Æfingaáætlun fyrir æfingar yngri landsliða karla og kvenna 2006 hefur verið birt. Áætlunin gildir fram á vor og er fyrir U19...
KSÍ og UEFA veittu ÍF viðurkenningu á miðvikudag fyrir besta grasrótarviðburðinn í knattspyrnu fyrir fatlaða. Viðurkenningin er fyrir vel skipulagða...
FIFA hefur gert samstarfssamning við SOS barnaþorpin í tengslum við HM 2006 í Þýskalandi. KSÍ hefur á sama hátt gert samkomulag við SOS...
Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla. Æfingarnar fara fram í Fífunni dagana 17. og 18...
Leikmannaval KSÍ hefur valið Eið Smára Guðjohnsen og Ásthildi Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2005. Tilkynnt var um valið í hófi á Hótel...
Mánudaginn 12. desember verður val á knattspyrnumanni og knattspyrnukonu ársins 2005 kunngjört í móttöku á Nordica Hótel og...
Dregið hefur verið í riðla fyrir Opna Norðurlandamót U21 landsliða kvenna, sem fram fer í Noregi í júlí 2006. Ísland er í riðli með...
Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar U16 landsliðs karla um komandi helgi. Þetta er fyrsti...
.