Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna er mætt til Austin, Texas, þar sem liðið mætir Bandaríkjunum á fimmtudag.
KSÍ mun halda tvö KSÍ B 2 þjálfaranámskeið í nóvember. Það fyrra verður helgina 9.-10. og það síðara helgina 23.-24.
Leikstað á viðureign KR og HK í lokaumferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
KSÍ hefur birt drög að leikjaniðurröðun í Futsal 2025 – Meistaraflokki karla og kvenna
U15 lið karla tapaði 0-2 gegn Spáni á UEFA development móti sem fram fer í Búlgaríu
U15 lið karla mætir Spáni á UEFA development móti sem haldið er í Búlagríu
U15 karla vann 3-1 sigur gegn Wales í fyrsta leik sínum á UEFA Development móti.
Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs hjá KSÍ útskrifaðist nýlega úr MESGO meistaranámi (Executive Master in Sports Governance).
Í vikunni var haldinn fundur með yfirþjálfurum aðildarfélaga KSÍ þar sem meginfundarefnið var mótamál og fyrirkomulag móta í yngri flokkum.
Fyrstu skóflustungurnar að nýjum leikfleti á Laugardalsvelli voru teknar í dag, fimmtudag. Í kjölfarið var þökuskurðarvélin sett í gang.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development móti sem haldið er í Búlgaríu.
FIFA í samstarfi við KSÍ og ÍTF heldur vinnustofu sem leggur áherslu á að styrkja íslenska knattspyrnu með faglegri rekstrarstjórnun.
.