Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta er einstakt tækifæri til að laða fram hæfileika hvers og eins án tillits til félagslegrar stöðu eða uppruna...
Föstudaginn 11. júní hefjast veisluhöld sem boðið er til á fjögurra ára fresti. Á veisluborðinu verða 64 leikir þar sem flestir...
Spennan í upphafi móts er mikil sem og væntingar leikmanna og stuðningsmanna. Þetta verður árið okkar - hugsa margir og segja...
Knattspyrna er leikur sem gengur út á það að skora mörk þar sem annað liðið nýtir tæknilega hæfileika sína til þess að sigrast á hinu. Sóknarliðið...
Grasrótar-knattspyrna hefur alla tíð leikið stórt hlutverk í knattspyrnuflórunni og er mikilvægur hluti þeirrar staðreyndar að...
Sem betur fer býr íslensk íþróttahreyfing að ósérhlífnu fólki sem leggur metnað sinn og orku í uppeldi íþróttafólks. Satt að segja...
Í leik þeirra gegn Þjóðverjum í mars síðastliðnum, létu strákarnir það ekkert á sig fá þótt þeir lentu tvisvar undir gegn ríkjandi Evrópumeisturum...
Hér að neðan má sjá ræðu Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, sem hann hélt við setningu ársþings KSÍ sem fram fór laugardaginn 13. febrúar.
Viðburðarríku ári er nú lokið og framundan eru spennandi verkefni hvort heldur sem er á innlendum eða erlendum vettvangi. Landslið...
Á jóladag bárust þær fregnir að Hrafnkell Kristjánsson, íþróttafréttamaður, hafi látist eftir erfiða legu á sjúkrahúsi í kjölfar umferðaslyss...
Knattspyrnusamband Íslands kemur að skráningu knattspyrnusögunnar á Íslandi með margvíslegum hætti og á næstu vikum munu koma út tvær bækur...
Í minningu um Hlyn Þór Sigurðsson
.