Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir leiki í milliriðli EM í Póllandi dagana 17.-26. mars næstkomandi.
KSÍ bauð sérsamböndum innan ÍSÍ í heimsókn
U17 kvenna hefur leik á laugardag í seinni umferð undankeppni EM 2025 þegar liðið mætir Belgíu.
Ísland er í 13. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 18.-19. mars.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 18. og 19.mars 2025.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) þriðjudaginn 11. mars kl. 17:00.
The Football Association of Iceland (KSÍ) will have a KSÍ C 2 coaching courses in the capital area in English on March 22nd-23rd 2025
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins í yngri flokkum hefur verið birt á vef KSÍ.
Ársþing KSÍ fór fram um liðna helgi og fyrsti fundur stjórnar fór fram í vikunni.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 6. mars kl. 17:00
79. ársþing KSÍ samþykkti að senda frá sér áskorun til stjórnvalda varðandi ferðasjóð íþtóttafélaga
.