Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Dönum hjá U17 kvenna og fara báðir leikirnir fram í Egilshöll. Fyrri leikurinn verður sunnudaginn 18...
Miðvikudaginn 21. mars milli kl. 13 og 15 býður KSÍ upp á fyrirlesturinn Sjúkrakostnaður íþróttafélaga: Leiðbeiningar um endurgreiðslu sjúkrakostnaðar...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Kórnum og er...
Leyfisráð fundaði síðast þriðjudag vegna og fór yfir umsóknir allra 24 leyfisumsækjenda í efstu tveimur deildum karla. Ákveðið var að gefa út...
Dómaranámskeið fyrir konur verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 19. mars kl. 19:00. Þetta námskeið ætlað konum sem...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu að Varmá fimmtudaginn 15. mars og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa...
ÍSÍ, KSÍ, HSÍ, KKÍ og BLÍ boða til málþings um íþróttadómara og þeirra mikilvægu störf í tengslum við íþróttirnar. Fulltrúar...
Sumir búa yfir þeim hæfileika í knattspyrnu að skora mörk. Framherjinn knái úr Vestmannaeyjum, Steingrímur Jóhannesson, var slíkur leikmaður...
Gunnar Guðmundson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM dagana 20. - 25. mars næstkomandi. Riðillinn verður...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópa fyrir vináttulandsleiki gegn Dönum. Þorlákur velur tvo hópa fyrir þessa leiki en...
Kristinn Jakobsson, FIFA dómari, dæmir leik Hattar og Fjölnis þann 17. mars n.k. kl. 14:00 í Fjarðarbyggðarhöllinni. Í tengslum við leikinn verður...
Allt frá árinu 1994 hefur KSÍ selt Sportfive (áður UFA) sýningarrétt frá íslenskri knattspyrnu, fyrst landsleikjum en síðan einnig frá Íslandsmóti og...
.