Stelpurnar í U19 lögðu í dag Englendinga með þremur mörkum gegn tveimur í vináttulandsleik á La Manga. Þetta var þriðji og síðasti leikur...
Stelpurnar í U19 leika í dag síðasta leik sinn af þremur á La Manga en leikið verður við England í dag. Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma...
Öll 24 félögin sem leika í efstu tveimur deildum karla og undirgangast þar með leyfiskerfi KSÍ hafa nú skilað fjárhagsgögnum sínum. Þróttur R. skilaði...
Í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ gaf Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands út bók sem ber heitið „Íþróttabókin - ÍSÍ saga og samfélag í 100 ár”. Með...
Íslenska kvennalandsliðið hafnaði í 6. sæti á Algarve Cup sem lauk í dag. Íslendingar biðu lægri hlut gegn Dönum í leik um 5. sætið, 1 - 3. Það var...
Íslenska karlalandsliðið fellur um 18 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 121. sæti listans en sem fyrr eru...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Norðmönnum í dag á La Manga. Þetta er annar leikur...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum í leik um 5. sætið á Algarve Cup. Leikurinn hefst kl...
Stelpurnar í U19 töpuðu naumlega gegn stöllum sínum frá Noregi í dag. Leikurinn var vináttulandsleikur sem leikinn var á La Manga. Lokatölur urðu 1 -...
Stelpurnar í U19 eru nú staddar á La Manga þar sem þær leika þrjá vináttulandsleiki. Leikið var gegn Skotum í gær í fyrsta leik liðsins og...
Íslendingar lögðu Kínverja í dag í lokaleik liðsins í riðakeppni Algarve Cup. Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir Ísland eftir að staðan hafði verið...
Um komandi helgi verða æfingar hjá U17 og U19 karla og fara þær fram í Kórnum og Egilshöllinni. Tveir hópar verða við æfingar hjá U17 karla og hafa...
.