Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Gunnar Jarl Jónsson verður einn 43 dómara sem sækja nýliðaráðstefnu FIFA dómara en ráðstefnan verður í Tyrklandi 29. janúar - 2. febrúar...
Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 30. maí næstkomandi. Þetta...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við HK á í Fagralundi miðvikudaginn 1. febrúar og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 25. janúar bráðabirgðaákvæði í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga vegna...
Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi. Leikið...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 12. janúar fjárhagslegan stuðning við aðildarfélög sambandsins. Eins og síðustu ár tekur KSÍ yfir...
Sigursteini kynntist ég þegar hann var leikmaður í 2. aldursflokki. Áhugi hans á knattspyrnu var mikill og hæfileikaríkur var...
Mánudaginn 13. febrúar stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III og...
Aðildarfélögum KSÍ stendur til boða að fá starfandi dómara úr Pepsi-deild karla í heimsókn til að fjalla um hinar ýmsu hliðar dómgæslunnar...
Um komandi helgi verða kvennalandsliðin okkar við æfingar en framundan eru æfingar hjá A kvenna, U19 og U17 kvenna. Þjálfararnir, Sigurður Ragnar...
Norska knattspyrnusambandið hefur boðið Kristni Jakobssyni að dæma á æfingamóti, Copa del Sol 2012, sem fram fer á La Manga og Benidorm á Spáni í...
Fótbolti fyrir alla, fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir, hefst að nýju sunnudaginn 29. janúar. Námskeiðið stendur yfir í sjö vikur til 11...
.