Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ leitar að áhugasömum einstaklingum til að starfa við mót U17 landsliða karla um mánaðamótin október/nóvember.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur gegn Litháen á Víkingsvelli 10. október og 15. október gegn...
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Wales og Tyrklandi í október.
U17 kvenna tapaði 0-2 gegn Skotlandi í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2025.
Stjarnan mætir UCD AFC á miðvikudag í síðari leik liðanna í Unglingadeild UEFA.
KSÍ A Markmannsþjálfaragráða mun fara af stað í nóvember.
U17 kvenna mætir Skotlandi á mánudag í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2025.
Þann 1. október opnar fyrsti miðasöluglugginn fyrir EM kvenna 2025 og sem fyrr fer öll sala aðgöngumiða að leikjum keppninnar í gegnum miðasöluvef...
Miðasalan á október-heimaleikina tvo hjá A landsliði karla er í fullum gangi á Tix.is.
Haukar og KR hafa tryggt sér sæti í Lengjudeild kvenna árið 2025.
Afturelding hafði betur gegn Keflavík í úrslitaleik Lengjudeildar-umspils um sæti í Bestu deild karla á Laugardalsvelli.
Selfoss er Fótbolti.net bikarmeistari 2024 eftir 3-1 sigur á KFA
.