• fös. 17. maí 2024
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - hópurinn fyrir tvo leiki gegn Austurríki

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Austurríki tvívegis í undankeppni EM 2025.

Fyrri leikurinn fer fram á Joska Arena í Ried Im Innkreis föstudaginn 31. maí og sá seinni á Laugardalsvelli þriðjudaginn 4. júní.

Liðin eru bæði með þrjú stig eftir tvo leiki á meðan Þýskaland trónir á toppnum með sex stig.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir

Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 3 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Bayern Munich - 11 leikir

Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 28 leikir

Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 61 leikur

Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 124 leikir, 10 mörk

Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 37 leikir, 1 mark

Natasha Moraa Anasi - Brann - 5 leikir, 1 mark

Kristín Dís Árnadóttir - Bröndby

Sandra María Jessen - Þór/KA - 40 leikir, 6 mörk

Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark

Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 43 leikir, 5 mörk

Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 14 leikir, 1 mark

Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 39 leikir, 9 mörk

Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC. Nürnberg - 38 leikir, 4 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 19 leikir, 2 mörk

Ásdís Karen Halldórsdóttir - LSK Kvinner FK - 1 leikur

Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 36 leikir, 10 mörk

Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 36 leikir, 5 mörk

Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - FC Nordsjælland

Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 13 leikir, 2 mörk

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 6 leikir, 2 mörk