• þri. 08. jún. 2021
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna æfir á Selfossi 21.-24. júní

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 26 leikmenn frá 13 félögum sem taka þátt í æfingum á Selfossi í júní.

Æfingarnar fara fram dagana 21.-24. júní og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Danmörku 4.-13. júlí í sumar.

Hópur

Drög að dagskrá

Hópurinn

Margrét Lea Gísladóttir | Augnablik

Margrét Brynja Kristinsdóttir | Augnablik

Viktoría París Sabido | Augnablik

Dísella Mey Ársælsdóttir | Augnablik

Harpa Helgadóttir | Augnablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir | Augnablik

Elísa Lana Sigurjónsdóttir | FH

Katrín Ásta Eyþórsdóttir | FH

Lilja Liv Margrétardóttir | Grótta

Emilía Óskarsdóttir | Grótta

Henríetta Ágústsdóttir | HK

Berta Sigursteinsdóttir | ÍBV

Ísabella Sara Tryggvadóttir | KR

Iðunn Rán Gunnarsdóttir | KA

Fanney Inga Birkisdóttir | Valur

Katla Tryggvadóttir | Valur

Sigríður Theód. Guðmundsdóttir | Valur

Snæfríður Eva Eiríksdóttir | Valur

Telma Steindórsdóttir | Valur

Katrín Ágústsdóttir | Selfoss

Eyrún Embla Hjartardóttir | Stjarnan

Mist Smáradóttir | Stjarnan

Margrét Rún Stefánsdóttir | Tindastóll

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir | Þór

Steingerður Snorradóttir | Þór

Sigrún Marta Jónsdóttir | Völsungur