• fös. 28. jún. 2019
  • Fræðsla
  • Knattspyrnuskóli KSÍ

Knattspyrnuskóli KSÍ í Garði 9.-13. júlí

Knattspyrnuskóli KSÍ 2019 fer fram í Garðinum dagana 9.-13. júlí næstkomandi.  Alls hafa um 80 leikmenn, drengir og stúlkur frá félögum víðs vegar um landið, verið boðaðir til æfinga.   Drengirnir æfa 9.-11.júlí og stúlkurnar 11.-13.júlí.

Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U15 landsliða og yfirmaður hæfileikamótunar, hefur umsjón með skólanum og honum til aðstoðar verða Aðalbjörn Hannesson og Elías Örn Einarsson markmannsþjálfari.  

Smellið hér til að skoða ýmsar gagnlegar upplýsingar um kostnað, útbúnað leikmanna, mætingu, dagskrá og fleira. 

Öll forföll skal tilkynna á ludvik@ksi.is eins tímanlega og kostur gefst.

Drengir:

Bjarki Már Ágústsson

Afturelding

Tryggvi Nils Halldórsson

Kormákur

Tómas Atli Björgvinsson

Austri

Róbert Quental Árnason

Leiknir R.

Hilmar Þór Kjærnested Helgason

Breiðablik

Viktor Ingi Sigurðarson

Neisti

Kormákur Pétur Ágústsson

Breiðablik

Helgi Bergsson

Njarðvík

Adrían Nana Boateng

FH

Jóhann Gauti Halldórsson

Reynir/Víðir

Óskar Dagur Jónasson

Fjölnir

Kristján Birkir Bjarkason

Reynir/Víðir

Nikulás Ásmundarson

Fram

Alexander Clive

Selfoss

Ari Valur Atlason

Fylkir

Freyr Sigurðsson

Sindri

Andri Daði Rúriksson

Grindavík

Pétur Lárusson

Skallagrímur

Kári Haraldsson

Grótta

Arnar Guðni Bernharðsson

Stjarnan

Óliver Þorkelsson

Hamar

Ingimar Arnar Kristjánsson

Þór Ak.

Ólafur Darri Sigurjónsson

Haukar

Hafsteinn Jökull Þorgeirsson

Þróttur N.

Kristján Snær Frostason

HK

Hilmar Örn Pétursson

Þróttur R.

Þorlákur Breki Þórarinsson Baxter

Höttur

Kormákur Tumi Einarsson

Þróttur R.

Valdas Kaubrys

Hvöt

Viktor Ívan Vilbergsson

Leiknir F.

Logi Mar Hjaltested

ÍA

Þór Sigurjónsson

Umf. Valur

Kristján Ingi Kjartansson

ÍBV

Davíð Steinn B Magnússon

Valur Rvk.

Kristján Daði Runólfsson

ÍR

Guðmundur Páll Einarsson

Vestri

Hákon Orri Hauksson

KA

Ísak Máni Guðjónsson

Víkingur Ó.

Benóný Haraldsson

Keflavík

Jónas Guðmarsson

Víkingur R.

Jón Frímann Kjartansson

KF

Jakob Héðinn Róbertsson

Völsungur

Teitur Snær Vignisson

KFR

 

 

 

Stúlkur:

Lilja Björk Gunnarsdóttir

Afturelding

Jódís Assa Antonsdóttir

KFR

Mist Smáradóttir

Álftanes

Katrín Ósk Þrastardóttir

Ægir

Bryndís Gunnlaugsdóttir

Breiðablik

Lára Ósk Eyjólfsdóttir

KR

Amanda Lind Elmarsdóttir

Einherji

Hildur Eva Þórðardóttir

Leiknir R

Elísa Lana Sigurjónsdóttir

FH

Aldís Sigurjónsdóttir

Neisti

Embla María Möller Atladóttir

Fjölnir

Kristrún Blöndal

Reynir S.

Erna Þurý Fjölvarsdóttir

Fylkir

Anna Lára Grétarsdóttir

Sindri

Bríet Rose Raysdóttir

Grindavík

Edda María Jónsdóttir

Skallagrímur

Lilja Lív Margrétardóttir

Grótta

Ólína Ágústa Valdimarsdóttir

Stjarnan

Vala Björg Jónsdóttir

Haukar

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir

Þór Ak.

Karen Emma Kjartansdóttir

HK

Sóldís Tinna Eiríksdóttir

Þróttur N.

Katrín Edda Jônsdóttir

Höttur

Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Þróttur R.

Emma Karen Jónsdóttir

Hvöt

Hugrún Lóa Kvaran

Valur Rvk.

Katrín María Ómarsdóttir

ÍA

Fanney Inga Birkisdóttir

Valur Rvk.

Berta Sigursteinsdóttir

ÍBV

Sigrún Betanía Kristjánsdóttir

Vestri

Iðunn Rán Gunnarsdóttir

KA

Anita Bergrán Eyjólfsdóttir

Víðir

Ísabella Júlía Óskarsdóttir

KA

Anna Rakel Aðalbergsdóttir

Víkingur Ó.

Elfa Karen Magnúsdóttir

Keflavík

Bryndís Eiríksdóttir

Víkingur R.

Steinunn Svanhildur Heimisdóttir

KF

Sigrún Marta Jónsdóttir

Völsungur

    Embla Dís Gunnarsdóttir
Selfoss