Breyting hefur verið gerð á leiktíma leiks Vals og Fram í Bestu deild karla.
Breyting hefur verið gerð á leikvelli leiks ÍA og FH í Bestu deild karla.
Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 1/2024 og í máli nr. 2/2024.
Vegna vallaraðstæðna hefur leikvelli í leik FH og Þór/KA í Bestu deild kvenna verið breytt.
Vegna viðgerða á Sauðárkróksvelli hefur heimaleikjum Tindastóls og Breiðabliks í Bestu-deild kvenna verið víxlað.
Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður KSÍ, átti fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag.