Búið er að draga í undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 ára liðum karla.
Dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í höfuðstöðvum KSÍ á föstudag klukkan 12:00.
Föstudaginn 3. maí verður dregið í undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 karla.
Keppni í Lengjudeild kvenna hefst sunnudaginn 5. maí með tveimur leikjum.
Keppni í 2. deild kvenna hefst laugardaginn 4. maí þegar KR tekur á móti Vestra.
Keppni í 2., 3., 4., og 5. deild karla hefst á næstu dögum.