KSÍ vill vekja athygli á upplýsingum um félagaskiptaglugga sumarsins 2024.
Gylfi Þór Orrason verður við störf sem eftirlitsmaður í lokakeppni EM hjá U19 karla.
Íslenskir dómarar hafa verið á faraldsfæti undanfarið og verða það næstu daga.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi sinn 200. leik í efstu deild karla þegar hann dæmdi leik Vals og Fylkis í Bestu deild karla þann 6. júlí...
U19 kvenna tapaði 1-2 fyrir Noregi í fyrri leik liðsins á æfingamóti í Svíþjóð.
Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn þjálfari U21 landsliðs karla og tekur hann við starfinu af Davíð Snorra Jónassyni, sem var ráðinn...