Breyting hefur verið gerð á leik Fram og Vals í Bestu deild karla.
Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á fimmtudag þegar þau leika seinni leiki sína í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA.
Víkingar töpuðu með grátlegum hætti gegn írska liðinu Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildar karla.
A landslið kvenna vann eins marks sigur á Póllandi þegar liðin mættust ytra í dag, þriðjudag, þegar fram fór lokaumferð undankeppni EM 2025.
Leik U19 kvenna gegn Svíþjóð var aflýst eftir um klukkutíma leik vegna veðurs.
A kvenna er mætt til Póllands þar sem það mætir Póllandi á þriðjudag.