Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 16.-18. september.
Ísland tapaði 1-3 gegn Tyrklandi í Izmir í leik í Þjóðadeildinni.
Tindastóll og Ýmir höfnuðu í efstu tveimur sætum 4. deildar karla og leika því í 3. deild á komandi sumri.
Keppni í Lengjudeild kvenna lauk um helgina. FHL og Fram leika í Bestu deild kvenna 2025.
U21 lið karla mætir Wales á Víkingsvelli þriðjudaginn 10. september klukkan 16:30
Breiðablik og Valur eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar kvenna.