Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Á leikjum A landsliðs karla gegn Wales, föstudaginn 11. október, og Tyrklandi, mánudaginn 14. október, sem fram fara á Laugardalsvelli geta öll börn...
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Formaður KSÍ og framkvæmdastjóri voru í höfuðstöðvum UEFA í vikunni og funduðu þar með fulltrúum Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA).
Miðasala á leik KA og Víkings R. í úrslitaleik Mjólkurbikars karla er hafin á tix.is.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í tveimur agamálum sem bárust nefndinni frá málskotsnefnd KSÍ.