U23 kvenna tapaði 0-3 gegn Finnlandi í fyrri vináttuleik þjóðanna.
Víkingur R. vann 3-1 sigur á Cercle Brugge frá Belgíu
Á fundi stjórnar KSÍ þann 23. október sl. samþykkti stjórn KSÍ fyrirkomulag félagaskiptaglugga (félagaskiptatímabila) fyrir keppnistímabilið 2025.
A landslið karla fer upp um eitt sæti á heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út
Samkvæmt iðkendatölfræði ÍSÍ fyrir 2023 voru flestir iðkendur í knattspyrnu, eða rúmlega 30 þúsund.
Miðasala á leikinn A landsliðs karla við Wales (fyrir stuðningsmenn Íslands) er hafin á Tix.is.