Dagana 30. október til 5. nóvember fer fram hér á landi riðill í undankeppni EM U17 landslið karla.
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérsniðið að knattspyrnufólki sem hefur áhuga á að starfa við íþróttina að ferlinum loknum.
Enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild karla en Benóný Breki Andrésson.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2025 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
A kvenna tapaði 1-3 gegn Bandaríkjunum er liðin mættust í Nashville.
Eins og undanfarin ár velja leikmenn í Bestu deildinni besta og efnilegasta leikmann deildarinnar ásamt því að velja besta dómarann.