Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamóti sem fer fram í Sundsvall, Svíþjóð dagana 5.-13. júlí...
2296. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 20. júní 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn í fundaraðstöðu ÍSÍ í Laugardalnum.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 28. júní kl. 17:00
Á fundi sínum 14. júní síðastliðinn samþykkti stjórn KSÍ að sækja um að ársþing UEFA árið 2027 verði haldið á Íslandi.
Dregið var í dag í 16-liða úrslit Fótbolta.net bikarsins
Beint streymi hefst klukkan 11:00.