Fjöldi breytinga hafa verið gerðar á Bestu deild kvenna vegna þáttöku U19 kvenna í lokakeppni EM
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið 23 leikmenn fyrir tvo æfingaleiki sem fara fram í júlí.
Undanúrslit í mjólkurbikar kvenna fara fram föstudag og laugardag
Forkeppni meistaradeildar Evrópu fer nú fram á Kópavogsvelli
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 23. júní að sekta ÍBV um 100.000 Kr.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í lokakeppni EM í Belgíu.