Hægt er að tryggja sér miða á svæði sem hefur verið frátekið fyrir íslenska stuðningsmenn á leik Þýskalands og Íslands í Þjóðadeild kvenna.
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu
Knattspyrnuráð Reykjavíkur hefur opnað fyrir skráningu á Grunnskólamót í knattspyrnu
Leikmannahópur hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U15 ára landsliðs kvenna.
Stjórnarfundur 24. ágúst 2023 kl. 16:00. Fundur nr. 2297 – 7. fundur stjórnar 2023/2024. Haldinn á Laugardalsvelli
U17 karla tapaði 3-0 fyrir Ungverjalandi á Telki Cup.