Í viðureign Vals og Keflavíkur sem fram fer 27. ágúst í Bestu deild kvenna verða tveir norskir dómarar
Laugardaginn 26. ágúst munu Sigurður Hjörtur Þrastarson og Bryngeir Valdimarsson dæma leik í næst efstu deild krala í Danmörku. Sigurður sem dómari og...
Breiðablik mætir FC Struga í fyrri viðureign liðanna í Norður-Makedóníu fimmtudaginn 24. ágúst
Ísbjörninn spilar sinn fyrsta leik í Evrópukeppni innanhússfótbolta, þegar þeir mæta Prishtina frá Kósóvó
Knattspyrnudeild ÍBV hlýtur sekt vegna framkomu áhorfenda ÍBV í garð aðstoðardómara á leik ÍBV og Vals í Bestu deild kvenna.
Laugardaginn 26. ágúst munu Bríet Bragadóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir dæma leik FC Nordsjælland og Fortuna Hjørring í efstu deild kvenna í...