U17 karla mætir Finnlandi á föstudag í seinni vináttuleik liðanna.
Magnús Örn Helgason hefur valið fjóra stúlknahópa af höfuðborgarsvæðinu og nágrenni í Hæfileikamótun KSÍ og N1
U17 karla vann 2-1 sigur gegn Finnlandi er liðin mættust í vináttuleik á miðvikudag.
Þann 23. og 24. febrúar spiluðu tvö lið í Lengjubikar karla ólöglegum leikmönnum.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að framlengja umsóknarfrest um starf framkvæmdastjóra KSÍ um eina viku. Fjögurra manna stjórnendateymi hefur verið myndað.
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar KSÍ var samþykkt að skipa Helgu Helgadóttur fyrsta varaformann og Inga Sigurðsson annan varaformann.