Stjórnarfundur 13. mars 2024 kl. 16:00. Fundur nr. 2309 – 2. fundur stjórnar 2024//2025. Haldinn á Laugardalsvelli.
KSÍ óskar eftir að ráða verkefnastjóra í tímabundið starf. Verkefnið er umsjón með innleiðingu nýs móta- og upplýsingakerfis.
Íslensk landslið leika 11 leiki í mars og verður því í nógu að snúast hjá hinum ýmsu liðum.
Ísland mætir Þýskalandi, Austurríki og Póllandi í undankeppni EM.
Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) standa fyrir afmælisráðstefnu í höfuðstöðvum KSÍ dagana 7. og 8. mars.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli 1/2024, framkvæmdastjóri KSÍ gegn Knattspyrnufélaginu Afríku.