Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnuskóli stúlkna á Laugarvatni árið 2011 fer fram dagana 14. - 18. júní næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en...
Áfram Ísland stuðningsmannaklúbbur landsliðsins í knattspyrnu verður með upphitun fyrir alla leiki Íslands í riðlakeppninni. Boðið verður upp...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 20 leikmenn í undirbúningshóp sem mun æfa í Kórnum næstkomandi föstudag. ...
Í kvöld kl 18:45 mætast Ísland og Danmörk í undankeppni EM í knattspyrnu og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli. Hægt er að kaupa miða á...
Íslendingar tóku á móti Dönum í kvöld í undankeppni EM og var leikið á Laugardalsvelli. Danir höfðu sigur, 0 -2, eftir að staðan hafði verið...
Búið er að dreifa yfir 15.000 eintökum af DVD disknum Tækniskóli KSÍ en disknum er dreift á alla iðkendur í gegnum aðildarfélögin. Búist er...
Á morgun, laugardaginn 4. júní, mætast Ísland og Danmörk í undankeppni EM í knattspyrnu og hefst leikurinn á Laugardalsvelli kl...
Danir koma með 23 leikmenn til Íslands fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni EM. Leikið verður á Laugardalsvelli, laugardaginn 4. júní kl...
KSÍ vill vekja athygli á því að A-landslið karla verður með opna æfingu á Víkingsvelli í Reykjavík þriðjudaginn 31. maí kl. 16:00. ...
Það verður dómarakvartett frá Tyrklandi sem verður við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Danmerkur næstkomandi laugardag. Leikurinn er í...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt þá 23 leikmenn sem leika munu í úrslitakeppni EM í Danmörku. Mótið stendur...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið Harald Frey Guðmundsson í hópinn fyrir leikinn gegn Dönum sem fer fram næstkomandi laugardag á...
.