Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er í stjörnuliði úrslitakeppni EM U21 karla en sérstakt tæknlið UEFA valdi leikmenn í þetta lið. Flestir...
Í dag eru liðin 60 ár frá því að Íslendingar lögðu Svía í landsleik í knattspyrnu en leikið var á Melavellinum. Lokatölur urðu 4...
Á nýjum styrkleikalista FIFA hjá körlum, sem birtur var í dag, fellur Ísland um sex sæti og situr nú í 122. sæti listans. Spánverjar eru sem...
Íslenskir dómarar verða á ferðinni í Evrópudeild UEFA á næstunni. Áður hefur verið getið um Þorvald Árnason sem dæmir í Litháen í...
Þorvaldur Árnason mun næskomandi fimmtudag, 30. júní, dæma leik FK Banga frá Litháen og Qarabaga frá Aserbaídsjan. Leikurinn er í forkeppni...
Í dag var sektarsjóður U21 karlalandsliðsins afthendur til söfnunarátaksins "Meðan fæturnir bera mig". Í þeirri söfnun var verið safna fyrir...
Þarna fá þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref á knattspyrnuvellinum, smjörþefinn af íþróttinni og skiptir því miklu máli að þessi fyrstu skref séu...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 54 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Eru þetta undirbúningsæfingar fyrir...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er leikur á opna Norðurlandamóti stúlkna í Finnlandi. Mótið fer fram...
Strákarnir í U21 féllu út með sæmd úr úrslitakeppni EM sem fram fer í Danmörku um þessar mundir. Leikið var gegn heimamönnum í Álaborg og...
Leikmenn U21 landsliðs karla upplifa það reglulega á meðan á EM í Danmörku stendur að vera sektaðir vegna ýmissa mála. Leikmennirnir hafa nú ákveðið...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 8. júní sl. breytingar á reglugerðum KSÍ. Breytingin er gerð vegna tilmæla FIFA á lengd...
.