U19 landslið karla leikur í undankeppni EM í október, og fer riðill Íslands fram í Króatíu dagana 5.-13. október. Kristinn Rúnar Jónsson...
Um síðustu helgi fór fram Hæfileikamót KSÍ og N1 hjá stúlkum og var þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót var haldið. Hátt í 80 leikmenn voru...
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem er faglega góður, drífandi og með brennandi áhuga á að þjálfa unglinga.
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 26 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi. Æfingarnar fara...
Hæfileikamót KSÍ og N1 fer fram í Kórnum í Kópavogi um komandi helgi, dagana 27. - 28. september. Mótið fer fram undir stjórn Þorláks...
Hæfileikamótunin er verkefni sem N1 og KSÍ standa að og er ætlað yngri iðkendum knattspyrnu af báðum kynjum til að auka áhuga á íþróttinni og...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir 3. fl. ka. starfsárið 2014-2015. Óskað er eftir þjálfara með góða menntun og reynslu...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í morgun, er íslenska kvennalandsliðið í 20. sæti og lækkar um þrjú sæti frá síðasta lista. ...
Þann 21. september næstkomandi verður alþjóðlegur dagur friðar haldinn í 16. sinn – Peace One Day . Markmið verkefnisins er að hvetja...
Knattspyrnufélagið Valur leitar að metnaðarfullum þjálfurum fyrir 2. 3. og 6. flokk kvenna í knattspyrnu fyrir komandi tímabil. Áhugasamir...
Heimsókn til Borussia Dortmund og Borussia Mönchengladbach þar sem fylgst verður með æfingum yngri liða félaganna og félögin bjóða upp á fyrirlestra...
Uppselt er á leik Íslands og Hollands sem fram fer á Laugardalsvelli, mánudaginn 13. október kl. 18:45. Miðasala fór fram í gegnum miðasölukerfi...
.