Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir lokaleik liðsins í milliriðili EM, sem fram fer í dag...
Fyrrverandi kennarar við Varmárskóla í Mosfellsbæ og makar þeirra komu saman í höfuðstöðvum KSÍ í vikunni sem leið. Um er að ræða mánaðarlega...
U17 landslið karla mætir Portúgal í dag, mánudag kl. 15:00, lokaleik sínum í milliriðli EM sem er einmitt leikinn þar í landi. Lið heimamanna...
U17 landslið karla leikur í milliriðlum fyrir úrslitakeppni EM þessa dagana og er annar leikur liðsins í dag, föstudag, kl. 14:00 að íslenskum tíma...
U17 landslið karla mætir Lettlandi í dag og hefst leikurinn kl. 14:00. Leikið er í Tocha í Portúgal. Um er að ræða annan leik liðsins í...
Átta ungir Skagamenn voru í starfskynningu hjá KSÍ í vikunni og er starfskynningin hluti af skólagöngu 10. bekkinga. Piltunum voru falin ýmis...
Íslenska kvennalandsliðið fór upp um 3 sæti á heimslista FIFA en íslenska liðið er núna í 16. sæti listans. Frábært gengi Íslands á Algarve-mótinu...
Katrín Jónsdóttir er sem kunnugt er lang leikjahæsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi. Á Algarve-mótinu í ár bættust svo tveir...
Þrátt fyrir að vera umtalsvert sterkari aðilinn gegn Lettlandi tókst U17 landsliði karla ekki að koma knettinum í markið þegar liðin mættust í...
Á þingi UEFA sem haldið var í vikunni í Astana í Kasakstan, samþykktu öll 54 aðildarlöndin að stofna sérstaka keppni A-landsliða karla, sem verður...
U19 landslið kvenna leikur í milliriðli fyrir EM í apríl og fer riðillinn fram í Króatíu. Ólafur Þór Guðbjörnsson hefur tilkynnt leikmannahóp...
Úrslitakeppni HM fer fram í Kanada í júní/júlí 2015. Átta Evrópuþjóðir munu leika í í úrslitakeppninni, fleiri en nokkru sinni...
.